4.fl kvenna á fullri ferð

Stelpurnar í 4.flokki hafa eins og flestir aðrir flokkar verið í veseni í vikunni vegna kulda og snjós.

Lítið hefur getað verið æft en stelpurnar í 4.flokki hugsa í lausnum og tóku góða styrktaræfingu inni í Leiknishúsinu.

Berti þjálfari setti upp góðan þrekpakka fyrir stelpurnar sem fengu fullt út úr æfingunni þótt ekki væri hægt að fara út á völlinn.

Flott hjá Berta og stelpunum!

Höfundur:

Leiknir.com

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*