4.fl kvenna í skemmtiferð

4. flokkur kvenna gerði sér glaðan dag í síðasta mánuði og fór í Hópeflistíma hjá Magnúsi Guðmundssyni félagsmálafrömuði.  Margt skemmtilegt var brallað í ferðinni og þar á meðal var farið í þrauta-ratleik og þeystu stelpurnar um nágrennið og smelltu myndum af sér í gríð og erg við lausnir ýmissa þrauta.  Að loknum ratleik var svo skellt sér í pizzuát og skemmt sér konunglega inní félagsmiðstöðinni enda ýmislegt hægt að bralla þar.   Í marsmánuði skelltu stelpurnar svo í æfingahelgi  til Hveragerði og kepptu við heimamenn og Selfoss í loftbóluhúsinu fræga.  Helgin var notuð til að æfa stíft og kíkja á bæjarlífið.  Já það er alltaf fjör hjá stelpunum í 4. Flokki.

Verið velkomnar að kíkja á æfingu.

4. flokkur kvenna (7. og 8. Bekkur)

Sunnudagur kl 17 ÍR völlur
Midvikudagur aefing kl 17:15 Leiknisvöllur
Fimmtudagur aefing kl 17:15 ÍR völlur

Laugardagur kl. 12:00 Leiknisvöllur

 

Höfundur:

Leiknir.com

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*