4.flokkur kominn í 16 liða úrslit á Gothia

3.flokkur og 4.flokkur Leiknis er sem stendur á Gothia Cup.

3.flokkur hefur lokið keppni á mótinu en lið 1 komst í A-úrslit en lið 2 í B-úrslit.

4.flokkur er enn í mótinu og eru komnir í 16 liða úrslit í B keppninni.

Strákarnir leika í fyrramálið kl. 8.00 við Sirius IF frá Svíþjóð.

Fyrir áhugasama er hægt að fylgjast með hér 

 

Áfram Leiknir !

Höfundur:

Leiknir.com

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*