4.flokkur leikur til úrslita á Gothia Cup

4.flokkur Leiknis náði í dag þeim frábæra árangri að komast í úrslitaleik Gothia Cup sem er alþjóðlegt knattspyrnumót í Svíþjóð.

Liðið vann alla leiki sína í dag sem skilaði þeim í úrslitaleikinn.

Leiknismenn geta fylgst með strákunum live á þessari ef smellt er á þennan link.

Einnig er hægt að sjá öll úrslit hjá liðinu í mótinu.

Leikurinn hefst kl. 12.00 að íslenskum tíma á morgun laugardag.

 

 

Höfundur:

Leiknir.com

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*