45 ára afmæli

Leiknir fagnar í dag 45 ára afmæli sínu. Í tilefni þess höfum við á Leiknir.com soðið saman í eina tímamóta myndaveislu úr starfi síðustu ára.

Einnig minnum við minna á leik Leiknis og Fram klukkan 19:15 í Safamýri á morgun.

Til hamingju með daginn og Áfram Leiknir!

 

Höfundur:

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*