Meistaraflokkur Leiknis eru þessa stundina staddir í Montecastillo á Spáni í æfingaferð. Drengirnir héldu út 2.apríl síðastliðin og koma heim 9.apríl.

Gísli Grill hinn alræmdi liðstjóri liðsins sendi okkur nokkrar myndir úr ferðinni og má með sanni segja að það sé góð stemmning hjá hópnum.

Á morgun fer fram nýliðavígsla hjá liðinu þar sem nýliðarnir verða teknir á teppið.

Höfundur:

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*