7.flokkur keppir á Norðurálsmótinu (myndband)

Strákarnir í 7.flokki karla munu um helgina skella sér á Akranes þar sem hið fræga Fanta, Lotto og í dag Norðurálsmótið fer fram.

Um 30 strákar munu fara fyrir hönd Leiknis á mótið og Leiknir TV skellti sér á æfingu hjá strákunum í gær og skoðaði stemmninguna.

SMELLIÐ HÉR TIL AÐ SJÁ STRÁKANA Á ÆFINGU

 

 

Höfundur:

Leiknir.com

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*