8.flokkur færist út á Leiknisvöll

Æfingar knattspyrnu og leikjaskóla 8.flokks leiknis fyrir hressa krakka á forskóla-aldri færast nú út á Leiknisvöll og verða hér eftir á miðvikudögum kl 17.00 í stað laugardags.

hvetjum við alla krakka , bæði stelpur og stráka til að prufa að spreyta sig við æfingar hjá 8.flokki Leiknis enda alltaf líf og fjör.

frekari upplýsingar hjá dodda í síma 869-7794

Höfundur:

Yfir-þjálfari

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*