8.flokkur Leiknis

Æfingar hjá 8.flokki Leiknis hefjast aftur eftir jólafrí nú á laugardaginn.

Flokkurinn æfir einu sinni í viku á laugardögum í íþróttahúsi Fellaskóla klukkan 12:00. Ekkert æfingagjald þarf að greiða til að vera með og æfingarnar fyrir bæði stráka og stelpur.

Við hvetjum alla hressa krakka til að mæta og taka þátt en frekari upplýsingar má nálgast á Facebook-síðu flokksins: Leiknir 8.flokkur.

Höfundur:

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*