Æfingar hafnar aftur hjá yngri flokkum Leiknis

Yngri flokkar Leiknis fóru aftur af stað eftir flokkaskiptingu nú á mánudaginn.

Veðrið hefur þó ekki leikið við iðkendur þessa vikuna en krakkarnir láta það ekki stoppa sig og hefur mæting verið góð.

Æfingatöflur flokkana má nálgast hér á síðunni undir Æfingatöflur.

Höfundur:

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*