Áhorfendur leyfðir á ný

Fljótlega eftir leikinn gegn Keflavík gáfu yfirvöld út að áhorfendur væru leyfðir að nýju á fótboltaleiki hér á landi en þó innan þeirra 100 manna samkomutakmarkana sem eru í gildi.

Leiknir heimsækir ÍBV á miðvikudag og leikur svo á sunnudaginn klukkan 16:00 heimaleik gegn Fram.

Á fimmtudag mun Leiknir gefa það út með hvaða fyrirkomulagi miðasala á heimaleikinn gegn Fram verður.

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*