Það hafa komið ný fyrirmæli: Allt íþróttastarf fellur niður sem og gervigrasinu verður lokað.
Samkvæmt fyrirmælum frá yfirvöldum sem og ÍSÍ og ÍBR verða engar æfingar og gervigrasinu lokað þangað til annað kemur í ljós. Við munum loka hliðum sem eru að vellinum.