Andi Morina í U15 ára landsliðinu

Þorlákur Árnason landsliðsþjálfari U15 ára landsliðs Íslands hefur valið leikmannahóp liðsins fyrir leiki gegn Peking og Hong Kong 11. og 13.ágúst næstkomandi.

Andi Morina leikmaður 3. og 2.flokk Leiknis er í hópnum og mun hann því taka þátt í þessu verkefni. Andi var einnig í hópnum í síðasta verkefni liðsins þegar liðið spilaði tvo leiki gegn Sviss í vetur.

Við óskum Andi til hamingju og óskum honum og liðsfélögum hans góðs gengis.

Áfram Ísland!

Höfundur:

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*