Andi og Andi í úrtakshópi U16

Davíð Snorri Jónasson þjálfari U16 ára landsliðs karla hefur valið úrtakshóp U16 ára landsliðs karla sem mun æfa 4-6 janúar.

Leiknismennirnir síkátu Andi og Andi hafa verið í síðustu úrtakshópum liðsins og er þessi hópur enginn undantekning.

Drengirnir vel að þessu komnir og óskum við þeim góðs gengis á æfinginunum.

Höfundur:

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*