Árgjald Leiknis – Vegna aðalfundar

Aðalfundur Leiknis verður haldinn í Leiknisheimilinu Austurbergi 1, miðvikudaginn 1. apríl n.k. kl 20:00.

Samkvæmt lögum félagsins eru atkvæðisbærir á aðalfundi þess:

  • Allir iðkendur, skv. iðkendaskrá félagsins, sem náð hafa 18 ára aldri,
  • leikmenn meistaraflokka félagsins og
  • félagsmenn sem greiða árgjald til félagsins skv. ákvörðun stjórnar.

Árgjald félagsins er kr. 2.500 og er unnt að greiða það inn á reikning félagsins (0537-26-16902) (kt: 690476-0299). Einnig er hægt að senda tölvupóst gjaldkeri@leiknir.com með nafni og kennitölu viðkomandi og verður send valfrjáls krafa í heimabanka viðkomandi.

Athugið að þeir félagsmenn sem greiddu árgjaldið 2019 munu fá valfrjálsa kröfu inn á heimabankann sinn næstu daga. Þeir sem greitt hafa félagsgjald fyrir aðalfund 2020 verða þar með atkvæðisrétt á fundinum og hvertjum við sem allra flesta til þess að mæta og taka þátt í starfi og uppbyggingu Leiknis R.

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*