Árni Elvar í einkaviðtali

Árni Elvar Árnason mætti í stutt viðtal við fjölmiðladeild Leiknis og hefur það birst á samfélagsmiðlum.

Maður iðnaðarins ræðir m.a. um síðasta leik gegn Víkingi Ólafsvík, fyrsta markið sitt fyrir Leikni og komandi leik gegn Þrótti sem er á föstudaginn!

Við minnum enn og aftur á að leikurinn gegn Þrótti verður klukkan 18:00 á föstudag.

SMELLTU HÉR TIL AÐ HORFA Á VIÐTALIÐ á heimasvæði Leiknis á Facebook

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*