Árni Elvar í viðtali

Leiknir mætir Víkingi Ólafsvík á Domusnovavellinum á miðvikudagskvöld klukkan 19:15.

Árni Elvar Árnason leikmaður Leiknis, var í viðtali sem birt er á samfélagsmiðlum félagsins og hægt er að sjá hér að neðan.

Rætt var við Árna Elvar um komandi leik og einnig lítillega horft um öxl.

Við minnum á að Ljónabarinn verður opinn frá klukkan 17 á morgun og þar verður leikur Manchester United og West Ham á tjaldinu. Grillaðir borgarar og kaldir drykkir.

Árni Elvar í viðtali

Hér má heyra hvað Árni Elvar hefur að segja fyrir leik Leiknis og Víkings Ó. – Myndataka var í höndum Arons Fuego sem leyfði Domusnovavellinum að njóta sín. #StoltBreiðholts

Posted by Leiknir R on Þriðjudagur, 21. júlí 2020

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*