Árni Elvar með nýjan samning við Leikni

Árni Elvar Árnason hefur skrifað undir samning við Leikni til ársins 2020.

Árni er fæddur árið 1996 og stimplaði sig vel inn í Leiknisliðið í sumar þegar hann lék 19 leiki í Inkasso-deildinni og var mikilvægur partur af miðjumannakjarni félagsins í sumar.

Stórt skref sem Árni tók í sumar og hlökkum við til þesss að sjá hann halda áfram vaxa og dafna í Leiknisbúningum næsta sumar.

 

Höfundur:

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*