Ársreikningur 2019

Leiknir Reykjavík hefur undirgengist leyfiskerfi KSÍ fyrir tímabilið 2020 án athugasemda. Hluti af leyfiskerfinu er að birta ársreikning síðasta árs eftir yfirferð frá KSÍ á vefsíðu félagsins.

Hægt er að nálgast hann hér

Venjan er að birta ársreikning samhliða aðalfundi félagsins. Hinsvegar í ljósi aðstæðna hefur aðalfundi félagsins verið frestað. Ný dagsetning verður kynnt um leið og hægt er

Höfundur:

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*