Austmann tvíburarnir í Ljónavarpinu

Dagur og Máni Austmann eru í viðtali í nýjasta Ljónavarpinu en þar fara þeir yfir góða byrjun hjá félaginu, fótboltauppeldið og að sjálfsögðu svöruðu þeir nokkrum kjánalegum tvíburaspurningum úr sal.

Óhætt að mæla með þessu stórskemmtilega viðtali sem hægt er að nálgast í hlaðvarpsveitum, á Spotify eða bara með því að smella hérna.

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*