Magni – Leiknir á MagniTV
Leiknismenn eru á leið til Grenivíkur þegar þetta er skrifað en leikið verður gegn vinum okkar í Magna í Lengjudeildinni … Meira »
Leiknismenn eru á leið til Grenivíkur þegar þetta er skrifað en leikið verður gegn vinum okkar í Magna í Lengjudeildinni … Meira »
Grindavík 1 – 1 Leiknir R.
0-1 Sævar Atli Magnússon (’11)
1-1 Guðmundur Magnússon (’17)
Leiknir gerði 1-1 jafntefli á … Meira »
Vegna veðurs hefur leik Grindavíkur og Leiknis verið frestað. Hann hefur verið færður aftur um sólahring og verður á fimmtudaginn, … Meira »
Hinn eini sanni Sólon Breki Leifsson var gestur í Ljónavarpinu, stuðningsmannahlaðvarpi Leiknis, í liðinni viku.
Hægt er að nálgast Ljónavarpið … Meira »
Það er leikið ört í Lengjudeildinni um þessar mundir og næsti leikur okkar er á miðvikudaginn gegn Grindavík á útivelli.… Meira »
KB, varalið Leiknis, spilaði sinn síðasta leik á tímabilinu á föstudagskvöld þegar Ólafur Hrannar Kristjánsson skoraði bæði mörkin í 2-0 … Meira »
Leiknir R. 2 – 1 Leiknir F.
1-0 Sævar Atli Magnússon (’16)
2-0 Sævar Atli Magnússon (’18)
2-1 Arkadiusz Jan Grzelak (’78, víti)
Okkar … Meira »
Marko Zivkovic, fyrirliði U19 liðs Leiknis, varð 18 ára í vikunni og fagnaði með samningi við Leikni til 2023!
Framtíðarmaður … Meira »