• Sýna efni eftir höfund: Örn Karlsson

  Baráttusigur á Fylki

  Leiknismenn mættu Fylkismönnum á föstudaginn í 16.umferð Inkasso-deildarinnar.

  Fylkismenn byrjuðu betur og sóttu hart að Leiknismönnum sem vörðust hraustlega.

  Eftir um tuttugu mínútna leik sótti Aron Fuego á vörn Fylkismanna … Meira »

  Leiknir – Fylkir

  Eftir sterkan sigur gegn nöfnum okkar frá Fárskrúðsfirði er röðin komin að Fylkismönnum,en þeir mæta í heimsókn á Leiknisvöllinn á föstudaginn.

  Fylkismönnum þrystir í sigur en þeir hafa ekki náð … Meira »

  Vuk Oskar lék gegn Norðmönnum

  Vuk Oskar Djimitrevic leikmaður þriðja og annars flokks Leiknis tekur þessa dagana þátt í Opna Norðurlandamóti U17 ára landsliða sem fram fer á Íslandi.

  Vuk spilaði ekkert í fyrsta leik … Meira »

  Leiknir – Leiknir

  Leiknismenn leggja til orrustu til Fáskúrðsfjarðar á morgun þar sem liðið mætir nöfnum sínum í Leikni.

  Fáskúrðsfirðingar eru sem stendur í neðsta sæti deildarinnar með sjö stig, tíu stigum á … Meira »

  FH – Leiknir

  Nú er biðin senn á enda. Á morgun laugardaginn 29.júlí mæta Leiknismenn FH-ingum í undanúrslitum Borgunnarbikarsins.

  Leiknismenn hafa á leið sinni í undanúrslitin lagt Stokkseyri, Þrótt, Grindavík og ÍA af … Meira »

  Anton Freyr í Leikni

  Leiknismenn hafa fengið til sín miðjumanninn Anton Frey Ársælsson á láni frá Fjölni.

  Anton er fæddur árið 1996 og er hann uppalinn Fjölnismaður. Stæðilegur miðjumaður og flottur spilari. Anton lék … Meira »

  Knattspyrnuskóla Leiknis og Dominos seinstu tvö námskeiðin

  Knattspyrnuskóli Leiknis hefur verið með föstum skorðum í sumar og hefur verið mikil stemning á liðnum námskeiðum.

  Fjórða námskeiðið er nú í gangi og hefst það fimmta á þriðjudeginum eftir … Meira »

  Fram – Leiknir

  Leiknismenn bregða undir sig betri skónum og leika á Laugardallsvellinum í dag þegar liðið mætir Fram í 14.umferð Inkasso-deildarinnar.

  Framarar hafa ekki verið á góðu skriði undanfarið og hafa ekki … Meira »

Page 10 of 32« First...89101112...2030...Last »