• Sýna efni eftir höfund: Örn Karlsson

  Origo kemur færandi hendi

  Leikni barst frábær gjöf um daginn þegar Origo kom færandi hendi og gaf Leiknismönnum tug bolta til notkunar í yngra flokkum Leiknis og Knattspyrnuskóla Leiknis.

  Fyrsta námskeiðið í knattspyrnuskóla Leiknis … Meira »

  Trausti Sigurbjörnsson í Leikni

  Leiknismenn hafa fengið  liðstyrk fyrir Inkasso-deildina í sumar.

  Markvörðurinn Trausti Sigurbjörnsson er gengin í raðir Leiknis frá Víking Reykjavík. Trausti ætt þó að kannast ágætlega við sig í Breiðholtinu en … Meira »

  Baráttuglaðir Leiknismenn á TM-móti

  7.flokkur Leiknis gerði góða ferð í Garðabæinn um helgina þar sem TM-mót Stjörnunar fór fram.

  Leiknismenn tefldu fram fimm liðum sem léku hver í sínum styrkleika flokknum. Öll áttu liðin … Meira »

  Leiknir – Breiðablik í Mjólkurbikarnum

  Leiknismenn voru í pottinum þegar dregið var í 32-liða úrslit Mjólkurbikarsins í höfuðstöðvum KSÍ í gær.

  Eyjólfur Tómasson fyrirliði Leiknismanna dró fyrir hönd Leiknismanna og dró hann Breiðablik sem næsta … Meira »

  Leiknismenn áfram í Mjólkurbikaranum

  Leiknismenn mættu KH á Hlíðarenda í 64-liða úrslitum Mjólkurbikarsins.

  KH-menn byrjuðu betur og skoruðu tvö fyrstu mörk leiksins gegn værukærum Leiknismönnum sem höfðu farið illa með mörg færi.

  Við það … Meira »

  KH – Leiknir í Mjólkurbikarnum

  Leiknismenn hefja senn leik á ný í Bikarkeppni KSÍ. Liðið náði góðum árangri í fyrra þar sem liðið komst í undanúrslit.

  Fyrsti andstæðingur Leiknis í ár er Knattspyrnufélagið Hlíðarendi eða … Meira »

  Knattspyrnuskóli Leiknis og Dominos 2018

  Knattspyrnuskóli Leiknis og Dominos: Knattspyrnuskóli-18

  Knattspyrnuskóli Leiknis hefur lengi verið fastur liður í sumri Leiknismanna og hafa flest allir félagsmenn komið að skólanum með einum eða öðrum hætti.

  Knattspyrnuskóli Leiknis … Meira »

  Fundur vegna keppnissumarsins

  Leiknismenn hefja leik i Inkasso-deildinni 5.maí þegar okkkar menn heimsækja Skagamenn.
  Tæpri viku síðar leika Leiknismenn gegn Njarðvíkingum á Leiknisvelli.
  Ýmislegt þarfa að gera og græja fyrir sumarið og því … Meira »
Page 10 of 44« First...89101112...203040...Last »