• Sýna efni eftir höfund: Örn Karlsson

  6.flokkur Leiknis í Íslandsmótinu

  6.flokkur Leiknis tók þátt í fyrstu umferð Íslandsmótsins þriðjudagin á Ásvöllum í Hafnarfirði.  Leiknismenn sendu fjögur lið til leiks sem léku í A,B,C og D-liða keppni.

  A-liðið gerði gott mót … Meira »

  4.flokkur Breiðholts með sinn fyrsta sigur

  Stelpurnar í 4.flokki Breiðholts mættu HK-ingum í gær í sínum þriðja leik í Íslandsmótinu.

  Fyrstu tveimur leikjum sínum höfðu stelpurnar tapað gegn Vestra og Víði Garði. Stelpurnar mættu sterkar til … Meira »

  Tap í Ólafsvík

  Leiknismenn mættu Ólafsvíkingum í gær í 7.umferð Inkasso-deildarinnar. Leikurinn fór fram á glænýju gervigrasi Ólafsvíkinga og var sannkölluð hátíðarstemning við völd.

  Okkar menn reiddu fyrstir til höggs þegar þeir skoruðu … Meira »

  Víkingur Ó – Leiknir

  Leiknismenn leggja leið sína í Ólafsvík á morgun þar sem þeir leika gegn Víkingum í 7.umferð Inkasso-deildarinnar.

  Víkingar hafa byrjað mótið vel og eru í 4.sæti deildarinnar með tíu stig … Meira »

  Sigur á Magni Grenivík

  Leiknismenn mættu Magnamönnum á Leiknisvelli á laugardaginn í 6.umferð Inkasso-deildarinnar.

  Okkar menn byrjuðu leikin frábærlega en Sólon Breki kom Leiknismönnum yfir eftir um tíu mínútna leik Sævar Atli átti þá … Meira »

  Leiknir-Magni á laugardaginn

  Magnaðir Magnamenn mæta í heimsókn á Leiknisvöllinn á laugardaginn í fyrstu opinberu viðureign félagana í meistaraflokki.

  Eftir góðan sigur gegn ÍR í 5.umferð voru Leiknismenn slegnir niður á jörðina í … Meira »

  Sumar-hátíð á Leiknisvellinum

  Leiknismenn leika sinn fyrsta mótsleik á aðalvelli félagsins á laugardaginn þegar magnaðir Magnamenn mæta í heimsókn.

  Í tilefni þess ætla Leiknismenn að blása til veislu. Boðið verður upp á pylsur,andlistmálningu … Meira »

  Grænar peysur á leikvöllum Breiðholtsins

  Unglingaráð Leiknis hefur undanfarin ár gefið 1.bekkingum í Fellaskóla og Hólabrekkuskóla grænar Leiknispeysur að gjöf.

  Í ár var enginn undantekning þar á og kom unglingaráð færandi hendi í gær og … Meira »

Page 10 of 47« First...89101112...203040...Last »