• Sýna efni eftir höfund: Örn Karlsson

  Leiknir – Víkingur Ólafsvík

  Leiknismenn mæta Víkingum frá Ólafsvík í kvöld á Leiknisvellinum í 18.umferð Inkasso-deildarinnar.

  Okkar menn unnu sterkan sigur á Magnamönnum á Grenivík í seinustu umferð meðan Víkingar lutu í lægra haldi … Meira »

  Sævar Atli í U19 ára landsliðinu

  Framherjinn Sævar Atli Magnússon hefur verið valin í u19 ára landslið Íslands sem leikur tvo æfingaleiki gegn Albaníu ytra í september.

  Sævar Atli hefur leikið frábærlega í sumar og hefur … Meira »

  Sterkur sigur á Grenivík

  Leiknismenn mættu Magnamönnum á Grenivík á laugardaginn í sannkölluðum sex stiga leik.

  Fyrir leikin voru Leiknismenn með 15 stig í 9.sæti deildarinnar en andstæðingarnir í Magna á botninum með 12 … Meira »

  Leiknismenn gera það gott með landsliðum

  Leiknismenn hafa oft átt menn í yngri landsliðum en nú eigum við einnig þjálfara innan veggja KSÍ

  Davíð Snorra Jónasson uppalinn Leiknismaður og fyrrum þjálfari yngri flokka Leiknis og meistaraflokks … Meira »

  6.flokkur Leiknis Íslandsmeistari

  6.flokkur Leiknis tók í vikunni þátt í Pollamóti KSÍ en mótið er jafnoki Íslandsmótsins í aldursflokknum.

  Fyrr í sumar tók flokkurinn þátt í undanriðlum og voru send fjögur lið til … Meira »

  6.flokkur á Króksmóti

  6.flokkur Leiknis skellti sér á Sauðárkrók um helgina og tóku þátt á Króksmóti Tindastólls.

  Fjögur lið voru skráð til leiks og voru fimm til sex í hverju liði. Liðin voru … Meira »

  Leiknir – HK

  HK-ingar mæta í heimsókn á Leiknisvöllinn í kvöld í 16.umferð Inkasso-deildarinnar.

  Bæði lið verða ólm komast aftur á sigurbraut en HK-ingar töpuðu sínum fyrsta leik í síðustu umferð gegn Þrótti … Meira »

  Breiðholtsslagur!

  Það verður hart barist í kvöld þegar Leiknir og ÍR mætast í Mjóddinni 19:15 í 15.umferð Inkasso-deildarinnar.

  Leiknismenn gerðu 2-2 jafntefli gegn Fram í seinasta leik sínum gegn Fram. Þar … Meira »

Page 10 of 51« First...89101112...203040...Last »