• Sýna efni eftir höfund: Örn Karlsson

  Leiknir-Fram

  Eftir sneypuför á suðurnesin í seinustu umferð mæta Leiknismenn aftur á Leiknisvöll og taka á móti Frömurum.

  Framarar sigla lignan sjó sem stendur en þeir eru sæti fyrir ofan Leiknismenn … Meira »

  Andi Morina í U15 ára landsliðinu

  Þorlákur Árnason landsliðsþjálfari U15 ára landsliðs Íslands hefur valið leikmannahóp liðsins fyrir leiki gegn Peking og Hong Kong 11. og 13.ágúst næstkomandi.

  Andi Morina leikmaður 3. og 2.flokk Leiknis er … Meira »

  Óli Hrannar kominn heim

  Breiðhyltingurinn Ólafur Hrannar Kristjánsson er genginn aftur í raðir Leiknis frá Þrótti en hann skrifar undir samning út tímabilið.

  Óla ættu flestir að kannast við en hann er einn marka … Meira »

  Njarðvík – Leiknir 19:15!

  Eftir tvo heimaleiki í röð fara Leiknismenn aftur út á þjóðvegin og skella sér á Reykjanesið þar sem Njarðvíkingar bíða þeirra.

  Njarðvíkingar sitja í 10.sæti deildarinnar með 10 stig. Þeir … Meira »

  Foreldrabolti hjá 7.flokki kvenna

  Stelpurnar í 7.flokki Leiknis tóku á móti foreldrum sínum á æfingu í gær og spiluðu við þau leik.

  Keppnisskapið og gleðin voru allsráðandi en gæðin voru meiri hjá stelpunum en … Meira »

  Breiðholtskrakkar á Gothia Cup

  Strákarnir í 3. og 4.flokki Leiknis og stelpurnar í 3. og 4.flokki Breiðholts snéru heim í nótt eftir ferð til Gautaborgar í Svíþjóð þar sem þau öttu kappi á Gothia … Meira »

  Vuk Oskar í Lettlandi

  Vuk Oskar Djimitrevic lék tvo leiki með U18 ára landsliði Íslands í Lettlandi um helgina.

  Vuk hóf fyrri leikin á varamannabekknum og kom inná þegar um tuttugu mínútur voru eftir … Meira »

  Vigfús Arnar Jósepsson og Sigurður Heiðar Höskuldsson þjálfarar Leiknis

  Vigfús Arnar Jósepsson og Sigurður Heiðar Höskuldsson munu þjálfa meistaraflokk Leiknis út tímabilið.

  Tiki-taka Fúsi þarf varla að kynna fyrir Leiknisfólki en hann hefur stýrt liðinu síðustu leiki og mun … Meira »

Page 10 of 50« First...89101112...203040...Last »