• Sýna efni eftir höfund: Örn Karlsson

  Leiknir – Ír

  Leiknismenn mæta ÍR-ingum í 4.umferð Inkasso-deildarinnar á Leiknisvelli í kvöld.

  Leiknismenn sitja stigalausir á botni deildarinnar eftir þrjú töp í röð. Seinasta leikur gegn Fram tapaðist 3-0 þar sem Leiknismenn … Meira »

  Patti með tvo ný Íslandsmet á Ítalíu

  Spretthlauparinn og Leiknismaðurinn Patrekur Andrés Axelsson tók nýverið þátt í opna Ítalska meistaramótinu í frjálsum íþróttum.

  Patrekur setti tvö Íslandsmet í 100 og 400 metra hlaupi. Patti mun síðan halda … Meira »

  Leiknismenn í hæfileikamótun KSÍ

  Leiknismennirnir Davíð Júlían og Shkelzen Veseli tóku þátt í Hæfileikamótun KSÍ síðastliðna páska. Þar sýndu þeir góðu frammistöðu og hafa því verið kallaðir aftur til æfinga.

  Davíð og Shkelzen hafa … Meira »

  Kristófer lætur af störfum

  Aðalstjórn Leiknis R. og Kristófer Sigurgeirsson þjálfari meistaraflokks karla, hafa komist að samkomulagi um starfslok Kristófers

  Aðalstjórn þakkar Kristófer kærlega fyrir hans framlag til félagsins og óskar honum velfarnaðar í … Meira »

  Fram – Leiknir

  Eftir svekkjandi tap gegn Njarðvík í seinustu umferð reima Leiknismenn aftur á sig skóna og mæta Frömurum í Safamýrini í kvöld. Leiknismenn eru stigalausir í 11.sæti deildarinnar og þurfa nauðsynlega … Meira »

  45 ára afmæli

  Leiknir fagnar í dag 45 ára afmæli sínu. Í tilefni þess höfum við á Leiknir.com soðið saman í eina tímamóta myndaveislu úr starfi síðustu ára.

  Einnig minnum við minna á … Meira »

  Miroslav Pushkarov í Leikni

  Varnarmaðurinn Miroslav Zhivkov Pushkarov er genginn í raðir Leiknis frá Búlgaríu.

  Miroslav eða Miro eins og hann er jafnan kallaður er fæddur árið 1995 og var lykilmaður með Maritsa í … Meira »

  Anton Freyr í Leikni

  Miðjumaðurinn Anton Freyr Ársælsson er gengin í raðir Leiknis frá Fjölni á láni út tímabilið. Anton sem er fæddur árið 1996 er kraftmikill miðjumaður, fastur fyrir og öflugur spilari.

  Anton … Meira »

Page 12 of 48« First...1011121314...203040...Last »