• Sýna efni eftir höfund: Örn Karlsson

  Aðalfundur Leiknis 4.apríl

  Aðalfundur Íþróttafélagsins Leiknis R. verður haldinn í Leiknisheimilinu, Austurbergi 1, fimmtudaginn 04 apríl n.k. kl. 20:00.

   

  Dagskrá fundarins er sem hér segir:

  1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
  2. Skýrsla formanns.
  3. Skýrsla
  Meira »

  Fordómalaus knattspyrna fyrir alla ALLTAF

  Kæra Leiknisfólk,

   

  Síðastliðinn föstudag mátti leikmaður meistaraflokks félagsins þola fordóma í sinn garð. Fjallað hefur verið um málið í fjölmiðlum og þriðjudaginn 19. mars tók aganefnd Knattspyrnusambands Íslands málið … Meira »

  Jafntefli gegn Stjörnunni

  Leiknismenn mættu Stjörnumönnum á föstudaginn í lokaleik sínum í Lengjubikaranum. Fyrir leikinn voru Leiknismenn með þrjú stig stigi á eftir Stjörnumönnum sem voru með fjögur.

  Leiknismenn byrjuðu leikinn frábærlega en … Meira »

  Leiknir-Stjarnan

  Stjörnumenn mæta í heimsókn í Efra-Breiðholtið í dag í lokaumferð A-deildar Lengjubikarsins. Leiknismenn eru með þrjú stig í fimmta sæti riðilsins meðan Stjörnumenn eru í því fjórða.

  Leikurinn hefst klukkan … Meira »

  Ignacio Heras Agalda í Leikni

  Spánverjinn Ignacio Heras Agalda mun leika með Leiknismönnum í sumar í Inkasso-deildinni en hann kemur til liðs við Leikni 26.mars.

  Ignacio Heras Agalda er fæddur árið 1991 í Madrid höfuðborg … Meira »

  Leiknir-Haukar í kvöld

  Leiknisstelpur leika sinn annan leik í Lengjubikarnum í kvöld Haukar mæta í heimsókn á Leiknisvöllinn.

  Haukar eru með þrjú stig eftir fyrstu umferð eftir sigur á ÍR í fyrsta leik … Meira »

  Magni-Leiknir

  Leiknismenn heimsækja magnaða Magnamenn í dag til Akureyrar í fjórðu umferð A-deildar Lengjubikarsins.

  Magnamenn sitja á botni riðilsins án stiga og hefur enn ekki tekist að skora mark. Leiknismenn eru … Meira »

  Fyrsti mótsleikur meistaraflokks kvenna um helgina

  Stelpurnar okkar hefja leik á sunnudaginn í Egilshöllinni þegar þær mæta Þrótti í Lengjubikarnum.

  Meistaraflokkur kvenna var kveðinn upp aftur í vetur undir handleiðslu Garðars Gunnars Ásgeirssonar sem sér um … Meira »

Page 2 of 5112345...102030...Last »