• Sýna efni eftir höfund: Örn Karlsson

  Ís og snjór á Leiknisvelli

  Klakabrynja þakti Leiknisvöllinn á mánudagsmorgun þegar iðkendur félagsins mættu til æfinga.

  Þjálfarar, leikmenn og aðstandendur félagsins tóku því upp á því að ryðja völlinn svo eitthvað væri hægt að æfa … Meira »

  Jafntefli gegn Fjölni

  2. flokkur Leiknis mættu Fjölni i 4.umferð Reykjavíkurmótsins á sunnudaginn.

  Leiknismenn reiddu fyrstir til höggs eftir um fimm mínútna leik þegar Daníel Finns vann boltan af varnarmanni Fjölnis á miðjum … Meira »

  Tap gegn KR

  Meistaraflokkur Leiknis lék sinn fyrsta leik í Reykjavíkurmótinu á laugardaginn þegar þeir mættu KR í Egilshöllinni.

  KR-ingar byrjuðu betur og komust í 1-0 snemma leiks. Leiknismenn virtust vankaðir eftir mark … Meira »

  Styrktarsamningur við Dominos

  Leiknir og Dominos hafa gert tveggja ára styrktarsamning sín á milli en Egill Þorsteinsson frá Dominos og Helgi Óttarr Hafsteinsson framkvæmdarstjóri Leiknis hafa undirritað samning þess efnis.

  Dominos hefur lengi … Meira »

  Leiknir – KR í Reykjavíkurmótinu

  Meistarflokkur Leiknis hefur keppni í Reykjavíkurmótinu á laugardaginn þegar þeir mæta KR í Egilshöllinni.

  Leiknismenn leika í B-riðli mótsins ásamt Víking, Þrótt og KR. Leiknismönnum misstókst að komast upp úr … Meira »

  Hilmar Árni lék sinn fyrsta landsleik

  Leiknismaðurinn Hilmar Árni Halldórsson lék í dag sinn fyrsta A-landsleik þegar hann kom inn á 66.mínútu í leik Íslands og Indónesíu.

  Hilmar Árni leikur með Stjörnunni í Pepsi-deildinni og hefur … Meira »

  8-liða úrslit en ekki lengra

  Sameiginlegt lið Leiknis og KB lék við Augnablik í 8-liða úrslitum Íslandsmótsins í Futsal á föstudaginn.

  Augnablik komst yfir snemma leik en Leiknismenn svöruðu með tveimur mörkum fyrir hálfleik og … Meira »

  Áramótabolti Leiknis

  Áramótabolti Leiknis eða minningarmót Gunnars Haukssonar fer fram á morgun í íþróttamiðstöðinni Austurbergi.

  Tíu lið eru skráð til leiks og munu margar kempur takast á morgun í Austurberginu. Keppni hefst … Meira »

Page 2 of 3212345...102030...Last »