• Sýna efni eftir höfund: Örn Karlsson

  FH – Leiknir

  Nú er biðin senn á enda. Á morgun laugardaginn 29.júlí mæta Leiknismenn FH-ingum í undanúrslitum Borgunnarbikarsins.

  Leiknismenn hafa á leið sinni í undanúrslitin lagt Stokkseyri, Þrótt, Grindavík og ÍA af … Meira »

  Anton Freyr í Leikni

  Leiknismenn hafa fengið til sín miðjumanninn Anton Frey Ársælsson á láni frá Fjölni.

  Anton er fæddur árið 1996 og er hann uppalinn Fjölnismaður. Stæðilegur miðjumaður og flottur spilari. Anton lék … Meira »

  Knattspyrnuskóla Leiknis og Dominos seinstu tvö námskeiðin

  Knattspyrnuskóli Leiknis hefur verið með föstum skorðum í sumar og hefur verið mikil stemning á liðnum námskeiðum.

  Fjórða námskeiðið er nú í gangi og hefst það fimmta á þriðjudeginum eftir … Meira »

  Fram – Leiknir

  Leiknismenn bregða undir sig betri skónum og leika á Laugardallsvellinum í dag þegar liðið mætir Fram í 14.umferð Inkasso-deildarinnar.

  Framarar hafa ekki verið á góðu skriði undanfarið og hafa ekki … Meira »

  Leiknir – HK

  Eftir tvo sigurleiki í röð mæta Leiknismenn HK-ingum í 13.umferð Inkassodeildarinnar á Leiknisvelli.

  HK-ingar sitja í níunda sæti deildarinnar með fimmtán stig tveimur stigum og þremur sætum á eftir Leiknismönnum. … Meira »

  8.flokkur Leiknis í sumarfrí

  Í sumar og vetur hefur Leiknir boðið krökkum á leikskólaaldri á æfingar einu sinni í viku í Fellaskóla og á Leiknisvelli.

  Æfingarnar hafa verið á dagskrá Leiknis í fjöldamörg ár … Meira »

  Leiknismenn stöðvuðu sigurgöngu Keflvíkinga

  Leiknismenn gerðu sér lítið fyrir á laugardaginn og stöðvuðu sex leikja sigurhrinu Keflvíkinga þegar liðin mættust í 12.umferð Inkasso-deildarinnar.

  Keflavíkingar lágu á Leiknismönnum í byrjun leiks og voru okkar menn … Meira »

  Keflavík – Leiknir

  Eftir súrsætan sigur á Gróttu í seinasta leik mæta Leiknismenn sjóðheitum Keflvíkingum á morgun í Keflavík.

  Eftir tap gegn Þrótti í 5.umferð deildarinnar hafa Keflvíkingar verið á frábæru skriði í … Meira »

Page 20 of 42« First...10...1819202122...3040...Last »