• Sýna efni eftir höfund: Örn Karlsson

  Binni Hlö til HB

  Fyrirliði Leiknis Brynjar Hlöðversson hefur ákveðið að söðla um og halda til Færeyja og leika undir stjórn Heimis Guðjónssonar hjá HB.

  Brynjar gerir níu mánaða samning við Færeyska stórveldið sem … Meira »

  Undanúrslit í kvöld

  Leiknismenn mæta Fjölnismönnum í Egilshöllinni í kvöld í undanúrslitum Reykjavíkurbikarsins.

  Fjölnismenn unnu A-riðil mótsins og lögðu meðal annars Íslandsmeistara Vals á leið sinni í undanúrslit. Fjölnis-liðið er ungt og spennandi … Meira »

  Sigur á Fram

  2.flokkur Leiknis vann sinn fyrsta sigur í Reykjavíkurmótinu á laugardaginn þegar Framarar mættu í heimsókn á Leiknisvöllinn.

  Leiknismenn byrjuðu betur og var útlitið ekki gott fyrir Framara þegar Patryick kom … Meira »

  Undanúrslit eftir sigur á Víking

  Leiknismenn mættu Víkingum í lokaleik B-riðils í Reykjavíkurmótinu. Leiknismönnum nægði jafntefli til að komast áfram í undanúrslit, en hefðu setið eftir með sárt ennið hefðu Víkingar unnið leikinn.

  Leikurinn var … Meira »

  Ágúst Freyr í Leikni

  Ágúst Freyr Hallson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Leikni.

  Ágúst lék með HK í Inkasso-deildinni í fyrra og skoraði eitt mark. Markið var sigurmark HK gegn Leikni.  Ágúst … Meira »

  Seinasta leikur riðlakeppninnar á föstudaginn

  Leiknismenn mæta Víkingum á morgun í seinasta leik riðlakeppninnar í Reykjavíkurmótinu.

  Til að komast upp úr riðlinum þurfa Leiknismenn að sigra Víkinga  eða gera jafntefli og treysta á það að … Meira »

  Sigur á Þrótturum

  Leiknismenn mættu Þrótti í Reykjavíkurmótinu á föstudaginn.

  Þróttarar byrjuðu betur og komust yfir þegar sóknarmaður þeirra slapp einn í gegnum vörn Leiknis eftir útspark og skoraði.

  Þróttarar fóru með 1-0 … Meira »

  Ís og snjór á Leiknisvelli

  Klakabrynja þakti Leiknisvöllinn á mánudagsmorgun þegar iðkendur félagsins mættu til æfinga.

  Þjálfarar, leikmenn og aðstandendur félagsins tóku því upp á því að ryðja völlinn svo eitthvað væri hægt að æfa … Meira »

Page 20 of 51« First...10...1819202122...304050...Last »