• Sýna efni eftir höfund: Örn Karlsson

  Tap gegn KR

  Meistaraflokkur Leiknis lék sinn fyrsta leik í Reykjavíkurmótinu á laugardaginn þegar þeir mættu KR í Egilshöllinni.

  KR-ingar byrjuðu betur og komust í 1-0 snemma leiks. Leiknismenn virtust vankaðir eftir mark … Meira »

  Styrktarsamningur við Dominos

  Leiknir og Dominos hafa gert tveggja ára styrktarsamning sín á milli en Egill Þorsteinsson frá Dominos og Helgi Óttarr Hafsteinsson framkvæmdarstjóri Leiknis hafa undirritað samning þess efnis.

  Dominos hefur lengi … Meira »

  Leiknir – KR í Reykjavíkurmótinu

  Meistarflokkur Leiknis hefur keppni í Reykjavíkurmótinu á laugardaginn þegar þeir mæta KR í Egilshöllinni.

  Leiknismenn leika í B-riðli mótsins ásamt Víking, Þrótt og KR. Leiknismönnum misstókst að komast upp úr … Meira »

  Hilmar Árni lék sinn fyrsta landsleik

  Leiknismaðurinn Hilmar Árni Halldórsson lék í dag sinn fyrsta A-landsleik þegar hann kom inn á 66.mínútu í leik Íslands og Indónesíu.

  Hilmar Árni leikur með Stjörnunni í Pepsi-deildinni og hefur … Meira »

  8-liða úrslit en ekki lengra

  Sameiginlegt lið Leiknis og KB lék við Augnablik í 8-liða úrslitum Íslandsmótsins í Futsal á föstudaginn.

  Augnablik komst yfir snemma leik en Leiknismenn svöruðu með tveimur mörkum fyrir hálfleik og … Meira »

  Áramótabolti Leiknis

  Áramótabolti Leiknis eða minningarmót Gunnars Haukssonar fer fram á morgun í íþróttamiðstöðinni Austurbergi.

  Tíu lið eru skráð til leiks og munu margar kempur takast á morgun í Austurberginu. Keppni hefst … Meira »

  Knattspyrnunámskeið meistaraflokks

  Meistaraflokkur Leiknis stendur fyrir knattspyrnunámskeiði fyrir yngri flokka Leiknis 27.desember – 29.desember.

  Allir krakkar sem eru á sjöunda til fjórða flokks aldri eru velkomnir á námskeiðið en námskeiðið kostar 7.500 … Meira »

  Flugeldasala Leiknis

  Leiknir verður að venju meða sína árlegu flugeldasölu, milli jóla og nýárs.

  Salan verður opnuð þann 28.desember og býðst þá Breiðhyltingum og nær sveitungum að kaupa flugelda og styðja þannig … Meira »

Page 20 of 50« First...10...1819202122...304050...Last »