• Sýna efni eftir höfund: Örn Karlsson

  Knattspyrnunámskeið meistaraflokks

  Meistaraflokkur Leiknis stendur fyrir knattspyrnunámskeiði fyrir yngri flokka Leiknis 27.desember – 29.desember.

  Allir krakkar sem eru á sjöunda til fjórða flokks aldri eru velkomnir á námskeiðið en námskeiðið kostar 7.500 … Meira »

  Flugeldasala Leiknis

  Leiknir verður að venju meða sína árlegu flugeldasölu, milli jóla og nýárs.

  Salan verður opnuð þann 28.desember og býðst þá Breiðhyltingum og nær sveitungum að kaupa flugelda og styðja þannig … Meira »

  Spilaveisla á aðfangadag

  Meistaraflokkur Leiknis ætlar að halda uppteknum hætti og grípa í spil með yngri iðkendum milli 11:00 og 13:00 á aðfangadag.

  Viðburðurinn hlaut góðar undirtektir í fyrra og var vel sóttur … Meira »

  Hilmar Árni í landsliðshópi Íslands

  Leiknismaðurinn Hilmar Árni Halldórsson hefur verið valinn í A-landslið karla í fyrsta skiptið fyrir æfingaleiki Íslands gegn Indónesíu 10. og 14. janúar.

  Hilmar leikur með Stjörnunni um þessar mundir og … Meira »

  3.flokkur með sigur í æfingaleik

  3.flokkur Leiknis lék í gær æfingaleik við Fram í Úlfarsárdal.

  Okkar menn byrjuðu vel og léku flottan fótbolta en samt sem áður reiddu Framarar fyrstir til höggs og komust í … Meira »

  Minningarleikur Hlyns Þórs á morgun

  Leiknismenn og ÍR hafa um árabil leikið æfingaleik til minningar um Hlyn Þór Sigurðsson ÍR-ing sem var bráðkvaddur þann 25.nóvember 2009 á æfingu hjá ÍR.

  Hlynur Þór var efnilegur knattspyrnumaður … Meira »

  Leiknir/KB áfram í Íslandsmótinu í futsal

  Seinni umferðin í B-riðli Íslandsmótsins í futsal fór fram á laugardaginn í íþróttamiðstöðinni Varmá.

  Leiknir/KB sátu á toppi riðilsins eftir fyrri umferðina með fullt hús stiga með þriggja stiga forskot … Meira »

  Skúli Sigurz í Leikni

  Leiknismenn hafa fengið miðvörðinn stæðilega Skúla Sigurz á láni frá Breiðablik.

  Skúli ætti að vera Leiknismönnum kunnugur en hann var einnig á láni hjá Leikni í fyrra en þá lék … Meira »

Page 3 of 3212345...102030...Last »