• Sýna efni eftir höfund: Örn Karlsson

  Sævar Atli og félagar með sigur í Albaníu

  Sævar Atli Magnússon og liðsfélagar hans í U19 ára landsliði Íslands unnu góðan sigur á Albönum í gær í vináttulandsleik ytra.

  Sævar Atli var í byrjunarliði Íslands en hann lék … Meira »

  Fjolla í landsliðsverkefni

  Fjolla Shala Leikniskona og leikmaður bikarmeistara Breiðabliks hélt á dögunum til Makedóníu þar sem hún tekur þátt í landsliðsverkefni með Kosovo.

  Fjolla og stöllur hennar í landsliðinu og frábæran 2-0 … Meira »

  Leiknir-Þróttur

  Eftir frábæran sigur á Selfossi í seinustu umferð snúa Leiknismenn aftur á Leiknisvöllinn í kvöld og mæta Þrótturum.

  Þróttarar hafa verið á miklu seinni hluta tímabils og hafa unnið fjóra … Meira »

  Sex stiga leikur á Selfossi

  Á morgun fimmtudaginn 30.september fer fram leikur Leiknis og Selfoss í Inkasso-deildinn.

  Leikurinn er afar mikilvægur báðum liðum en fyrir leikin sitja Leiknismenn í 7.sæti deildarinnar með 18 stig en … Meira »

  Leiknir – Víkingur Ólafsvík

  Leiknismenn mæta Víkingum frá Ólafsvík í kvöld á Leiknisvellinum í 18.umferð Inkasso-deildarinnar.

  Okkar menn unnu sterkan sigur á Magnamönnum á Grenivík í seinustu umferð meðan Víkingar lutu í lægra haldi … Meira »

  Sævar Atli í U19 ára landsliðinu

  Framherjinn Sævar Atli Magnússon hefur verið valin í u19 ára landslið Íslands sem leikur tvo æfingaleiki gegn Albaníu ytra í september.

  Sævar Atli hefur leikið frábærlega í sumar og hefur … Meira »

  Sterkur sigur á Grenivík

  Leiknismenn mættu Magnamönnum á Grenivík á laugardaginn í sannkölluðum sex stiga leik.

  Fyrir leikin voru Leiknismenn með 15 stig í 9.sæti deildarinnar en andstæðingarnir í Magna á botninum með 12 … Meira »

  Leiknismenn gera það gott með landsliðum

  Leiknismenn hafa oft átt menn í yngri landsliðum en nú eigum við einnig þjálfara innan veggja KSÍ

  Davíð Snorra Jónasson uppalinn Leiknismaður og fyrrum þjálfari yngri flokka Leiknis og meistaraflokks … Meira »

Page 3 of 4412345...102030...Last »