• Sýna efni eftir höfund: Örn Karlsson

  Patti setur stefnuna á Ólympíuleikana

  Patrekur Andrés Axelsson eða Patti eins og hann er jafnan kallaður er einn mesti Leiknismaður sem þú finnur en hann lék með Leikni upp alla yngri flokka.

  Eftir að Patti … Meira »

  Líf og fjör á 7.flokks æfingu

  Það er alltaf líf og fjör hjá yngri iðkendum Leiknis og eru strákarnir í 7.flokki enginn undantekning.

  Ernir Freyr aðstoðarþjálfari 7.flokks smellti af nokkrum myndum á æfingu núna síðdegis.

  Að … Meira »

  Æfingaleikir gegn Haukum

  2.flokkur Leiknis er byrjaður að rúlla og mættu þeir Haukum í tveimur æfingaleikjum á mánudaginn.

  Sævar Ólafsson nýr þjálfari 2.flokks mætti með tvö lið á Ásvelli, en það eru liðin … Meira »

  Dregið í riðla í Íslandsmótinu í Futsal

  Sameiginlegt lið Leiknis og KB hefur á undanförnum árum átt góðu gengi að fagna í Íslandsmótinu í Futsal.

  Liðið hefur náð að komast í sjálfan úrslitaleik mótsins síðastliðin tvö ár … Meira »

  Æfingaleikir við Grindavík

  4.flokkur karla var í eldlínunni á sunnudaginn þegar þeir spiluðu við æfingaleiki við Grindvíkinga.
  Leiknir tefldi fram tveimur liðum og spilaði hvort liðið einn leik við Grindvíkinga.

  Leikur 1.
  Leiknismenn … Meira »

  Fyndinn föstudagur: Kveðja frá Svíþjóð

  Leikni barst fyrir stuttu kveðja frá stuðningsmanni sínum sem búsettur er í Svíþjóð. Kveðjuna sendi Óskar Kåre Nilsson betur þekktur sem Óskar Polis.

  Óskar var einn dyggasti stuðningsmaður Leiknis meðan … Meira »

  “Tilfinnginn er mjög góð”

  Leiknir gerði nýverið samning við þrjá af sínum efnilegri leikmönnum þá Daníel Finns, Sævar Atla og Patryk Hryniewicki. Leiknir.com ræddi við drengina um þennan áfanga og höfðu strákarnir þetta að … Meira »

  Samið við þrjá unga Leiknismenn

  Sævar Atli Magnússon, Daníel Finns Matthíasson og Patryk Hryniewicki skrifuðu í vikunni undir sinn fyrsta samning við Leikni.

  Daníel og Patryk skrifaðu báðir undir þriggja ára samning en Sævar gerði … Meira »

Page 30 of 32« First...1020...2829303132