• Sýna efni eftir höfund: Örn Karlsson

  Fyndinn föstudagur: Matt Horth

  Matt Horth er Bandarískur framherji sem lék með Leikni sumarið 2014. Það sumar lék Matt 17 leiki með Leikni, skoraði 6 mörk og hjálpaði Leikni að komast upp í Pepsi-deildinna.… Meira »

  Baráttusigur á Hlíðarenda

  4.flokkur Leiknis nældi í sín fyrstu stig í Reykjavíkurmótinu þegar liðið vann glæsilegan 3-2 sigur á Völsurum á Hlíðarenda.

  Bæði lið voru lengi að malla í gang en Leiknismenn voru … Meira »

  Fyndinn föstudagur: Óli Hrannar fær rautt í Futsal

  Mikill Futsalhefð er í Leikni og má segja að Leiknir séu eitt af stórveldum Íslands í Futsal. Myndbandið sem við sýnum ykkur í dag er frá árinu 2008 og er … Meira »

  2.umferð í Futsal á sunnudaginn

  Sameiginlegt lið Leiknis og KB er í góðri stöðu eftir fyrri umferð Íslandsmótsins í Futsal. En liðið situr á toppi B-riðilis með fullt hús stiga.

  Á sunnudaginn munu okkar menn … Meira »

  3.flokks sigur

  3.flokkur spilaði á sunnudaginn sinn annan leik í Reykjavíkurmótinu þegar liðið tók á móti Víkingum á Leiknisvelli.

  Leiknismenn voru sterkari aðilinn til að byrja með en það voru þó Víkingar … Meira »

  Sigur á KR-ingum

  2.flokkur Leiknis spilaði æfingaleik við KR á laugardaginn í Egilshöllinni.

  Leiknismenn byrjuðu leikinn vel og komust verðskuldað yfir þegar Patryk Hryniewicki mætti nærstöngina og kom boltanum yfir línuna.

  Eftir góða … Meira »

  Stórsigur á ÍR-ingum

  Á laugardaginn mættust Leiknir og ÍR í hinum árlega minningarleik um Hlyn Þór Sigurðsson.

  Leiknismenn byrjuðu leikinn af miklum krafti og voru betri aðilin og komust verðskuldað yfir þegar Brynjar … Meira »

  Fyndinn föstudagur: Helgi Óttarr í óvæntri sundferð

  Helgi Óttar Hafsteinsson eða Hobbitinn eins og hann er jafnan kallaður ætti að vera flestum Leiknismönnum kunnungur.

  Helgi lék með Leikni þrisvar á sínum ferli 2005, 2007-2009 og 2013. Hann … Meira »

Page 32 of 37« First...1020...3031323334...Last »