• Sýna efni eftir höfund: Örn Karlsson

  Leiknissigur gegn Fylki

  2.flokkur Leiknis lék á laugardaginn gegn Fylki í Reykjavíkurmótinu en leikurinn fór fram á Leiknisvelli. Leiknismen voru fyrir leikin með 3 stig eftir 5 spilaða leiki en Fylkismenn voru með … Meira »

  Fyndinn föstudagur: Dóri í Hinni hliðinni

  Hin hliðin hefur fylgt vefsíðunni Fótbolti.net frá örófi alda. Nokkrir Leiknismennirnir hafa tekið þátt í liðnum og í dag rifjum við upp þegar Halldór Kristin Halldórsson tók þátt í þessum … Meira »

  Tap gegn Víking

  4.flokkur Leiknis lék um helgina gegn Víking Reykjavík á Leiknisvellinum í þriðju umferð Reykjavíkurmótsins.

  Bæði lið byrjuðu vel en voru Leiknismenn sterkari aðilinn þó litlu hafi munað á liðinum. Okkar … Meira »

  Sigur á Vestra

  Leiknismenn léku á föstudaginn æfingaleik við Vestra í Norðurálshöllinni á Akranesi.

  Leiknismenn tóku forystuna snemma í leiknum þegar Sævar Atli Magnússon skoraði gott mark eftir að hafa sýnt mikla hörku … Meira »

  Þorrablót Leiknis á MORGUN !

  Biðin eftir Þorrablóti Leiknis er senn á enda en herlegheitin eiga sér stað á morgun.
  Húsið opnar klukkan 19:30 á morgun en borðhald hefst klukkan 20:00.

  Matseðilinn er stútfullur af … Meira »

  4.flokks strákar í Reykjavíkurúrvalinu

  Á hverju ári er valið úrvalslið Reykjavíkur í knattspyrnu í 4.flokki. Reykjavíkurúrvalið spilar síðan við sambærileg úrvalslið frá hinum Norðurlöndunum.

  Í ár eru það þeir Adam Elí Símonarson, Andi Hoti, … Meira »

  Leiknismenn úr leik í Reykjavíkurmótinu

  Leiknismenn léku á laugardaginn sinn seinasta leik í Reykjavíkurmótinu þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Val.

  Bæði lið virtust ekki vera á sínum besta degi á laugardaginn Valsmenn komust … Meira »

  Jafntefli við KR

  Stelpurnar í 5.flokki léku um helgina sinn fyrsta leik í Reykjavíkurmótinu þegar KR-stúlkur heimsóttu þær á Leiknisvöllinn.

  Leiknisstelpur byrjuðu leikin af miklum krafti og komust yfir um miðjan seinni hálfleik … Meira »

Page 32 of 42« First...1020...3031323334...40...Last »