• Sýna efni eftir höfund: Örn Karlsson

  Meistaraflokkur Leiknis eru þessa stundina staddir í Montecastillo á Spáni í æfingaferð. Drengirnir héldu út 2.apríl síðastliðin og koma heim 9.apríl.

  Gísli Grill hinn alræmdi liðstjóri liðsins sendi okkur nokkrar … Meira »

  Breytingartillögur fyrir aðalfund 12.april.

  Aðalfundur Íþróttafélagsins Leiknis R. verður haldinn í Leiknisheimilinu, Austurbergi 1, fimmtudaginn 12. apríl n.k. kl. 20:30.

  Stjórn félagsins leggur fram nokkrar breytingartilögur á lögum félagsins. Þær má sjá í skjali Meira »

  Aðalfundur Leiknis R.

  Aðalfundur Íþróttafélagsins Leiknis R. verður haldinn í Leiknisheimilinu, Austurbergi 1, fimmtudaginn 12. apríl n.k. kl. 20:30.

   

  Dagskrá fundarins er sem hér segir:

  1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
  2. Skýrsla formanns.
  3. Skýrsla
  Meira »

  Leiknir R. gerir tveggja ára samning við Iceland

  Íþróttafélagið Leiknir gerði í dag tveggja ára samstarfsamning við verslunarkeðjuna Iceland.

  Helgi Óttarr Hafsteinsson framkvæmdastjóri Leiknis og Sigurður Karlsson framkvæmdastjóri matvörusviðs hjá Iceland undirrituðu samninga í dag í félagsheimili Leiknis. … Meira »

  Leiknismenn í hæfileikamótun KSÍ

  Hæfileikamótun KSÍ og N1 fer fram um Páskana og sendir Leiknis nokkra fulltrúa til leiks.

  Mikael Kára Banjoko og Zach O’hare af yngra árinu og Jóhannes Flosa, Davíð Júlían og … Meira »

  Gull og silfurmerki veitt á Gleðikvöldi Leiknis

  Gleðikvöld Leiknis var haldið hátíðlegt 9.mars síðastliðin í tilefni af 45 ára afmæli félagsins. Tilefnið var nýtt til að verðlauna og vekja athygli á því góða sjálfboðaliðastarfi sem ríkir innan … Meira »

  Gulldeild Leiknis sumar 2018

  Leiknismenn standa fyrir sjö manna utandeild í sautjánda sinn í sumar. Deildin hefur verið gríðarlega vinsæl undanfarin ár og keppendur á ári hverju um 500 í 30-40 liðum að sumri … Meira »

  Óttar Húni Magnússon í Leikni

  Leiknismenn hafa fengið varnarmanninn Óttar Húna Magnússon til liðs við sig frá Rannheim í Noregi.

  Óttar lék einn leik með Ranheim í vetur sem komst upp í Norsku Úrvalsdeildinna.

  Óttar … Meira »

Page 4 of 37« First...23456...102030...Last »