• Sýna efni eftir höfund: Örn Karlsson

  Minningarleikur um Hlyn Þór Sigurðsson

  Næstkomandi laugardag mun árlegur minningarleikur Leiknis og ÍR um Hlyn Þór Sigurðsson fara fram.

  Leikurinn hefst klukkan 15:30 og verður leikið inni í Egilshöllinni.

  Hlynur Þór varð bráðkvaddur þann 25.nóvember … Meira »

  Sigur gegn Fram

  Leiknismenn léku fyrsta leik undirbúningstímabilsins á þriðjudaginn þegar liðið mætti Fram í Egilshöllinni.

  Leiknisliðið virðist vera á góðu róli og spilaði vel í fyrri hálfleik og komust verðskuldað yfir 1-0 … Meira »

  Æfingaleikur við Fram

  Meistaraflokkur Leiknis er kominn aftur á fullt skrið og nú er komið að fyrsta leik vetrarins.

  Á morgun þriðjudagin 22.nóvember mun liðið leika æfingaleik við Framara í Egilshöllinni klukkan 20:00.… Meira »

  Tap í Laugardalnum

  2.flokkur Leiknis lék sinn annan leik í Reykjavíkurmótinu á fimmtudegi seinustu viku  þegar liðið mætti þá Þrótturum í Laugardalnum.

  Leiknismenn byrjuðu betur en þrátt fyrir það voru það Þróttarar sem … Meira »

  Sævar Atli lék gegn Þjóðverjum

  Sævar Atli Magnússon lék á dögunum tvo æfingaleiki við með U17 ára landsliði Íslands gegn Þjóðverjum.

  Sævar var í byrjunarliði Íslands í fyrri leik liðana síðastliðin fimmtudag. Sævar lék allan … Meira »

  Fyndinn föstudagur: Fjolla og Aron Fuego í “Hin hliðin”

  Aron Fuego og Fjolla Shala eru gall harðir Leiknismenn bæði tvö sem eiga margt sameiginlegt.

  Bæði léku þau upp yngri flokkana hjá Leikni en Fjolla færði sig síðan yfir í … Meira »

  Tímavélin: Íslandsmót innanhús árið 2002

  Í tilefni af góðum árangri Leiknis/KB í fyrri umferð Íslandsmótsins í Futsal ætlum við á Leiknir.com að bjóða upp á upprifjun frá Íslandsmótinu innanhús árið 2002.

  Leiknismenn voru á þessum … Meira »

  Sævar Atli í Egilshöllinni

  Sævar Atli Magnússon og félagar í U17 ára landsliði Íslands munu annað kvöld leika æfingaleik gegn Þjóðverjum í Egilshöllinni.

  Leikurinn hefst klukkan 19:05 og er þetta kjörið tækifæra fyrir Leiknismenn … Meira »

Page 47 of 51« First...102030...4546474849...Last »