• Sýna efni eftir höfund: Örn Karlsson

  Tap á Hlíðarenda

  3.flokkur Leiknis hóf keppni í Reykjavíkurmótinu í gær þegar liðið kíkti í heimsókn á Valsvöllinn.

  Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik og hafði hvorugu liðinu tekist að skora þegar … Meira »

  2.flokkur í Vesturbænum

  2.flokkur Leiknis hóf leik í Reykjavíkurmótinu á sunnudaginn þegar liðið mætti KR á glænýju gervigrasi Vesturbæinga í Frostaskjólinu.

  Leiknismenn byrjuðu betur og komust yfir eftir um hálftíma leik þegar Daníel … Meira »

  Sævar Atli í Ísrael

  Sævar Atli Magnússon fór á dögunum með U17 ára landsliði Íslands til Ísrael þar sem liðið freistaði þess að komast í lokakeppni EM í Króatíu.

  Ekki gekk sem skildi hjá … Meira »

  Fyndinn föstudagur: Tæklingar að hætti Gussa Jalla

  Gunnar Jarl Jónsson er í dag einn fremsti dómari Ísland en fyrir nokkrum árum var hann einn fremsti tæklari landsins og lék þá undir merkjum Leiknis.

  Gunnar Jarl lék á … Meira »

  Patti setur stefnuna á Ólympíuleikana

  Patrekur Andrés Axelsson eða Patti eins og hann er jafnan kallaður er einn mesti Leiknismaður sem þú finnur en hann lék með Leikni upp alla yngri flokka.

  Eftir að Patti … Meira »

  Líf og fjör á 7.flokks æfingu

  Það er alltaf líf og fjör hjá yngri iðkendum Leiknis og eru strákarnir í 7.flokki enginn undantekning.

  Ernir Freyr aðstoðarþjálfari 7.flokks smellti af nokkrum myndum á æfingu núna síðdegis.

  Að … Meira »

  Æfingaleikir gegn Haukum

  2.flokkur Leiknis er byrjaður að rúlla og mættu þeir Haukum í tveimur æfingaleikjum á mánudaginn.

  Sævar Ólafsson nýr þjálfari 2.flokks mætti með tvö lið á Ásvelli, en það eru liðin … Meira »

  Dregið í riðla í Íslandsmótinu í Futsal

  Sameiginlegt lið Leiknis og KB hefur á undanförnum árum átt góðu gengi að fagna í Íslandsmótinu í Futsal.

  Liðið hefur náð að komast í sjálfan úrslitaleik mótsins síðastliðin tvö ár … Meira »

Page 48 of 51« First...102030...4647484950...Last »