• Sýna efni eftir höfund: Örn Karlsson

  Spiladagur meistaraflokks

  Meistaraflokkur Leiknis og þjálfarar vilja bjóða öllum iðkendum í Leiknishúsið í spil og kakó á aðfangadag!

  Húsið verður opið milli kl 11:00-13:00 og verða allskonar borðspil í boði fyrir þá … Meira »

  Forsala á flugeldapokanum er hafin

  Flugeldasala Leiknis R.

  Leiknir verður að venju með sína árlegu flugeldasölu, milli jóla og nýárs.

  Salan verður opnuð þann 28. desember og býðst þá Breiðhyltingum og nær sveitungum að kaupa … Meira »

  Hilmar Árni í A-landsliðshópi Íslands

  Leiknismaðurinn Hilmar Árni Halldórsson var í dag valinn í A-landsliðs hóp  Íslands sem leikur tvo æfingaleiki í Katar í janúar.

  Hilmar Árni sem leikur með Stjörnunni í Pepsi-deildinni hefur verið … Meira »

  Jólanámskeið Meistaraflokks

  Meistaraflokkur Leiknis stendur fyrir knattspyrnunámskeiði fyrir yngri flokka Leiknis 26.desember – 28.desember.

  Allir krakkar sem eru á sjöunda til fjórða flokks aldri eru velkomnir á námskeiðið en námskeiðið kostar 7.500 … Meira »

  Andi og Andi í úrtakshópi U16

  Davíð Snorri Jónasson þjálfari U16 ára landsliðs karla hefur valið úrtakshóp U16 ára landsliðs karla sem mun æfa 4-6 janúar.

  Leiknismennirnir síkátu Andi og Andi hafa verið í síðustu úrtakshópum … Meira »

  Jólaglögg Leiknis

  Laugardaginn 22.desember verður kátt á hjalla í Leiknishúsinu okkar þegar Jólaglögg Leiknis fer fram.

  Húsið opnar klukkan 20:00 og kostar 1000 krónur inn en með fylgir svalandi jólasveinakók en einnig … Meira »

  Minningarleikur Hlyns Þórs á miðvikudaginn 19:00 Egilshöll

  Leiknismenn og ÍR hafa um árabil leikið æfingaleik til minningar um Hlyn Þór Sigurðsson ÍR-ing sem var bráðkvaddur þann 25.nóvember 2009 á æfingu hjá ÍR.

  Hlynur Þór var efnilegur knattspyrnumaður … Meira »

  Gyrðir Hrafn skrifar undir samning

  Nýr leikmaður hefur bæst við leikmannahóp Leiknis fyrir komandi tímabil en Gyrðir Hrafn Guðbrandsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Leikni.

  Hann hefur æft með Leiknismönnum frá því að … Meira »

Page 5 of 51« First...34567...102030...Last »