• Sýna efni eftir höfund: Örn Karlsson

  Grænar peysur á leikvöllum Breiðholtsins

  Unglingaráð Leiknis hefur undanfarin ár gefið 1.bekkingum í Fellaskóla og Hólabrekkuskóla grænar Leiknispeysur að gjöf.

  Í ár var enginn undantekning þar á og kom unglingaráð færandi hendi í gær og … Meira »

  HM-leikur Leiknis

  Nú styttist í heimsmeistarakeppnina í knattspyrnu og því ætlum við í Leikni að vera með smá leik í kringum keppnina eins og á öllum stórmótum frá a.m.k. 2004.

  Það kostar … Meira »

  HK-Leiknir í kvöld 19:15

  Leiknismenn mæta HK-ingum í Kórnum í kvöld í 5.umferð Inkasso-deildarinnar.

  HK-ingar hafa byrjað mótið virkilega vel undir stjórn Brynjars Bjarnar Gunnarssonar sem er á sínu fyrsta tímabili með liðið en … Meira »

  Andi og Andi U15 hóp KSÍ

  Helgina 19-23.júní verður úrtökumóta KSÍ á Akranesi. Leiknismenn eiga tvo fulltrúa í hópnum þá Andi Morina og Andi Hoti.

  Andi og Andi hafa leikið vel í vetur og hafa fengið … Meira »

  Knattspyrnuskóli Leiknis og Dominos í sumar

  Knattspyrnuskóli Leiknis og Dominos verður að vanda á dagskránni í sumar. Flestir ef ekki allir af helstu hetjum Leiknisliðsins í gegnum árin hafa stigið sínu fyrstu skrefi í takkaskónum í … Meira »

  Leiknir – Ír

  Leiknismenn mæta ÍR-ingum í 4.umferð Inkasso-deildarinnar á Leiknisvelli í kvöld.

  Leiknismenn sitja stigalausir á botni deildarinnar eftir þrjú töp í röð. Seinasta leikur gegn Fram tapaðist 3-0 þar sem Leiknismenn … Meira »

  Patti með tvo ný Íslandsmet á Ítalíu

  Spretthlauparinn og Leiknismaðurinn Patrekur Andrés Axelsson tók nýverið þátt í opna Ítalska meistaramótinu í frjálsum íþróttum.

  Patrekur setti tvö Íslandsmet í 100 og 400 metra hlaupi. Patti mun síðan halda … Meira »

  Leiknismenn í hæfileikamótun KSÍ

  Leiknismennirnir Davíð Júlían og Shkelzen Veseli tóku þátt í Hæfileikamótun KSÍ síðastliðna páska. Þar sýndu þeir góðu frammistöðu og hafa því verið kallaðir aftur til æfinga.

  Davíð og Shkelzen hafa … Meira »

Page 5 of 42« First...34567...102030...Last »