• Sýna efni eftir höfund: saevarolafs

  Flottir á Pollamótinu

  Leiknisstrákar í 6.flokki karla léku á föstudaginn síðasta á Pollamóti KSÍ. Mótið var haldið á Leiknisvellinum. Alls voru fjögur lið skráð til leiks undir merkjum Leiknis. Mótherjarnir voru Blikar, Fjölnir … Meira »

  6.flokks strákar viðurkenndir

  Nýverið voru tveir drengir úr 6.flokki viðurkenndir sem Leiknismenn mánaðarins fyrir desember mánuð. 6.flokkur samanstendur af uþb 35 drengjum fæddum 2004 og 2005. Af eldra ári var það Jóhannes Flosi … Meira »

  Freyr Alexandersson í viðtali

  Annar af þjálfurum meistaraflokks Leiknis var tekinn tali á nýju ári, rætt var um fyrsta þjálfunarár hans, samstarfið við Davíð, kvennalandsliðið og margt margt fleira.

  Nafn: Freyr Alexandersson
  Fæddur:Meira »

  Jólafjör hjá 6.flokk karla

  Fimmtudaginn 19.desember hittist 6.flokkur karla í síðasta skipti fyrir jólafrí. Mæting var góð og jólaandinn svífandi yfir vötnum. Allir sem mættu komu með lítinn jólapakka með sér.

  Fyrst var Óskar … Meira »

  4-0 sigur í Minningarleik í Neðra-Breiðholti

  Árlegur minningarleikur við nágranna okkar í ÍR var háður í dag kl 15:00 á gervigrasinu í Neðra Breiðholti. Leikið var til minningar um Hlyn Þór Sigurðsson sem féll frá árið … Meira »

  Lokahóf Leiknis á laugardaginn

  Leiknisfólk nær og fjær.

  Næstkomandi laugardag, þann 29.september verður haldið lokahóf Leiknis í Leiknishúsinu.

   

  Um er að ræða árlegan viðburð þar sem tímabilinu er gert skil og leikmenn, stuðningsmenn … Meira »

  Sauðárkrókur á laugardag – allir með!

  Tindastóll – Leiknir
  1.september –  kl 14:00 – Sauðárkróksvöllur

  Klukkan 14:00 á morgun, laugardag verður blásið til leiks í fjórða síðasta leik Leiknisliðsins í sumar. September mánuður hefur bankað uppá

  Meira »

  Blautt, sætt og sanngjarnt jafntefli gegn Víkingum

  Leiknisvöllur 24.ágúst
  Leiknir – Víkingur Ólafsvík 1 – 1
  0 – 1 Arnar Sveinn Geirsson ´11
  1 – 1 Kristján Páll Jónsson ´88

  Leiknir og Víkingur Ólafsvík mættust í gærkvöldi … Meira »

Page 1 of 41234