BIÐINNI LÝKUR! Þróttur – Leiknir á föstudag

Á föstudagskvöldið klukkan 20:00 mætast Leiknir og Þróttur í 1. umferð Lengjudeildarinnar. Leikurinn verður á Eimskipsvellinum í Laugardal.

Beðið er eftir leiknum með mikilli eftirvæntingu.

Stuðningsmenn beggja liða eru velkomnir á Ölver í Glæsibæ til að hita upp fyrir leikinn. Þar verður gleðistund frá 15-19, eða þar til komið er að því að færa sig yfir á Eimskipsvöllinn.

Hér má sjá leikjadagskrá sumarsins í Lengjudeildinni

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*