Biðum lægri hlut í Laugardal

Þróttur R. 3 – 0 Leiknir R.
1-0 Rafael Victor (’72)
2-0 Rafael Victor (’76)
3-0 Jasper Van Der Heyden (’80)

Leiknir tapaði fyrir Þrótti í 6. umferð Inkasso-deildarinnar á föstudagskvöld í Laugardal.

Það var svekkjandi fyrir okkar menn að ná ekki að skora í fyrri hálfleiknum þar sem Ingólfur átti skot í slá og víti Sævars Atla fór forgörðum.

Þegar heimamenn náðu að brjóta ísinn á 72. mínútu fylgdu tvö mörk í kjölfarið.

Næsti leikur: Heimaleikur gegn Þór laugardaginn 15. júní klukkan 16. We Go Again!

Umfjöllun Leiknisljónanna um leikinn

Skýrsla Fótbolta.net um leikinn

Viðtal við Ingólf Sigurðsson

Viðtal við Stefán Gíslason

Mynd: Fótbolti.net – Bára Dröfn Kristinsdóttir

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*