Bjarki: Tvö vel spilandi lið sem mætast

Bjarki Aðalsteinsson hefur verið sem klettur í vörn Leiknis í sumar en hann fór í viðtal við samfélagsmiðla félagsins, viðtalið er í heild á heimasvæði Leiknis á Facebook.

Bjarki var í óverðskulduðu banni í síðasta leik en mætir aftur til leiks gegn Keflavík.

Í viðtalinu ræðir hann um frammistöðu síns og liðsins og komandi leik gegn Keflavík.

Hann þorir að lofa góðri skemmtun enda tvö vel spilandi lið sem mætast. Keflvíkingar hafa verið á hörkuskriði eins og fjallað er um í upphitun fyrir leikinn á leiknisljonin.net, þá upphitun má nálgast hérna.

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*