Byrjum gegn Blikum í Lengjubikarnum

Drög að niðurröðun leikja í Lengjubikarnum 2021 hafa verið opinberuð af KSÍ.

Leiknir er að sjálfsögðu í A-deild og leikur í riðli fjögur.

Hér má sjá drög að leikjadagskrá

Fyrsti leikur Leiknis verður gegn Breiðabliki en auk þessara tveggja liða er Fylkir úr Pepsi Max-deildinni í riðlinum.

Þá eru þrjú lið úr Lengjudeildinni í riðlinum.

Keppni hefst í febrúar.

Riðill 4
Breiðablik
Fjölnir
Fylkir
ÍBV
Leiknir R.
Þróttur R.

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*