Daði Bærings skrifar undir nýjan samning

Góðar fréttir til að taka með sér inn í verslunarmannahelgina!

Daði Bærings Halldórsson hefur skrifað undir samning við Leikni út tímabilið 2021!

Þessi 22 ára miðjumaður hefur verið verulega öflugur í góðu gengi Leiknis upp á síðkastið en því miður verður næsti leikur hans síðasti í bili í búningi félagsins því hann er við nám í Bandaríkjunum. Hann mun ljúka því námi áramótin 2020/21.

Daði er uppalinn Leiknismaður og skrifaði undir samninginn á sólríkum degi á Leiknisvelli.

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*