Daníel Dagur valinn í U16 úrtak KSÍ

Daníel Dagur Bjarmason leikmaður 3.flokks hefur verið valinn á úrtökumót U16 ára landsliðs Íslands.

Daníel er fæddur 1999 og leikur sem miðjumaður. Í sumar hefur hann leikið einnig með 2.flokki félagsins þrátt fyrir að vera á yngra ári í 3.flokki. Hann er hluti af afreksstarfi Leiknis og Krónunnar.

Alls voru 64 drengir valdir að þessu sinni og munu strákarnir vera á Laugarvatni dagana 15-17.ágúst í þessu ártaki.

Flott hjá Danna og við óskum honum góðs gengis.

Höfundur:

Leiknir.com

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*