Daníel og Sævar æfa með U16 ára landsliði Íslands

Daníel Finns Matthíasson og Sævar Atli Magnússon munu um komandi helgi æfa með U16 ára landsliði Íslands.

Um er að ræða úrstaksæfingu en þetta er með fyrstu stigum í KSÍ kerfinu þar sem leikmenn er skoðaðir upp á framtíðina.

Sævar leikur sem miðjumaður eða framherji og er í 3.flokki Leiknis. Daníel er ýmist vinstri kantur eða miðjumaður og leikur einnig með 3.flokki Leiknis. Báðir eru þeir fæddir árið 2000 og hafa verið hluti af afreksstarfi Leiknis og Krónunnar.

Óskum strákunum góðs gengis.

Höfundur:

Leiknir.com

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*