Erfið fæðing gegn Magna

Leiknir 2 – 1 Magni
0-1 Kairo Edwards-John (’35)
1-1 Sjálfsmark (’67)
 2-1 Sævar Atli Magnússon (’75)

Okkar menn lentu í kröppum dansi gegn baráttuglöðum Magnamönnum í 6. umferð Lengjudeildarinnar. Fyrirliðinn Sævar Atli tryggði nauman sigur eftir frábært einstaklingsframtak.

Okkar menn náðu ekki að sýna sínar bestu hliðar en enduðu að lokum með öll stigin úr leiknum.

Leiknir er sem stendur í þriðja sæti en hér má sjá stöðuna í heild sinni. Það er þéttur pakki í efri hlutanum.

Hér má sjá skýrsluna úr leiknum á Fótbolta.net og hér er umfjöllun Snorra á Leiknisljónasíðunni. Hér er svo myndaveisla Hauks Gunnarssonar úr leiknum.

Siggi Höskulds og Sævar Atli veittu viðtöl að leik loknum:

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*