Fimm föstudagsleikir í röð

Taktu föstudagskvöldin frá! Næstu fimm leikir Leiknis í Inkasso-deildinni verða spilaðir á föstudagskvöldi.

Í kvöld (10. maí) verður leikið gegn Aftureldingu í Mosfellsbæ og svo heldur föstudagsfjörið áfram.

10. maí 19:15 Afturelding – Leiknir
17. maí 19:15 Leiknir – Njarðvík
24. maí 19:15 Grótta – Leiknir
31. maí 19:15 Leiknir – Víkingur Ólafsvík
7. júní 19:15 Þróttur – Leiknir

Í 7. umferð verður svo leikinn heimaleikur gegn Þór Akureyri á laugardegi, 15. júní.

Minnum á Leiknisljónahittinginn í félagsheimilinu fyrir heimaleiki!

Hér er annars efni af miðlum Leiknis og Leiknisljóna sem vert er að benda á:

Viðtal við Stefán Árna Geirsson (Twitter)

Upphitun fyrir leikinn gegn Aftureldingu (Leiknisljónin)

Tímavélin – Síðast þegar við mættum Aftureldingu (Leiknir.com)

Afturelding – Leiknir (Viðburður á Facebook) – Upplýsingar um upphitun

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*