Fjolla í landsliðsverkefni

Fjolla Shala Leikniskona og leikmaður bikarmeistara Breiðabliks hélt á dögunum til Makedóníu þar sem hún tekur þátt í landsliðsverkefni með Kosovo.

Fjolla og stöllur hennar í landsliðinu og frábæran 2-0 sigur á Makedoníu í æfingaleik. Fjolla er uppalinn Leiknismaður og þjálfar 6.flokk kvenna hjá félaginu.

Við óskum Fjollu og liðsfélugum hennar til hamingju með sigurinn og óskum þeim góðs gengis í komandi verkefnum.

Höfundur:

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*