Foreldrabolti hjá 7.flokki kvenna

Stelpurnar í 7.flokki Leiknis tóku á móti foreldrum sínum á æfingu í gær og spiluðu við þau leik.

Keppnisskapið og gleðin voru allsráðandi en gæðin voru meiri hjá stelpunum en foreldarnir spiluðu mikin kraftabolta sem skilaði þeim mörkum.

Mikið jafnræði var með liðinum en að lokum voru það stelpurnar í 7.flokki sem sigruðu í miklum markaleik, sanngjarn sigur

Höfundur:

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*