Forsala á flugeldapokanum er hafin

Flugeldasala Leiknis R.

Leiknir verður að venju með sína árlegu flugeldasölu, milli jóla og nýárs.

Salan verður opnuð þann 28. desember og býðst þá Breiðhyltingum og nær sveitungum að kaupa flugelda og styðja þannig við bakið á Leikni.

Leiknisfólki býðst einnig frábært tilboð á dúndur flugeldapoka á aðeins 14.990 kr. Hægt er að panta pokann til 27. des með því að senda póst á gulldeildin@gmail.com og verða pokarnir afhentir í Leiknishúsinu föstudaginn 29. des. Pokinn varð uppseldur í fyrra þannig það er um að gera að tryggja sér eintak eða tvö á þessu frábæra verði.

 

Forsala aðeins 14.990 Kr

Pokinn inniheldur:

1 X 19 Skota Funa

1 X19 Skotkaka Frost o

1X39 Skota kaka Ánægja

2X25 Skota kaka Elding og Nr.1

1X3“ Kúluraketta

1X1“ Kúlublys

 

Höfundur:

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*