Fundur vegna keppnissumarsins

Leiknismenn hefja leik i Inkasso-deildinni 5.maí þegar okkkar menn heimsækja Skagamenn.
Tæpri viku síðar leika Leiknismenn gegn Njarðvíkingum á Leiknisvelli.
Ýmislegt þarfa að gera og græja fyrir sumarið og því hefur aðalstjórn ákveðið að boða til fundar á miðvikudaginn klukkan 20:00.
Við hvetjum áhugasama eindregið til að mæta klukkan 20:00 í Leiknisheimilið.

Höfundur:

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*