Futsalveisla í Austurberginu í dag

Strákarnir í sameiginlegu lið Leiknis og KB reima á sig skóna í dag og leika síðari umferðina í undankeppni Íslandsmótsins í futsal.

Leiknir/KB leikur með Snæfellingum, Haukum og Birninum í riðli og eru í fínum málum eftir fyrri umferðina  í öðru sæti riðilsins með sex stig en efsta lið riðilsins og stiguhæstu liðin í öðru sæti fara áfram í úrslitakeppnina.

Fyrsti leikur hefst klukkan 14:15 í dag í Austubergi heimavelli Leiknis/KB við hvetjum stuðningsmenn og knattspyrnuáhugafólk til að mæta og styðja við liðið og horfa á skemmtilega léttleikandi knattspyrnu,

Áfram Leiknir/KB

Höfundur:

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*