Fyndinn föstudagur: Doddi og Elvar Geir bregða á leik

Fyndinn föstudagur í tilefni gleðikvöldsins næstkomandi föstudags.

Árið er 2007 og Jesper Tollefsen tekur við Leikni af Óla Haldóri Sigurjónsson þegar Íslandmótið er rétt rúmlega hálfnað. Undir stjórn hans tapar Leiknisliðið aðeins einum leik og endir mótið í 6.sæti deildarinnar sem var þá besti árangur í sögu Leiknis.

Einn af sigurleikjum Leiknis undir stjórn Jespers var leikur gegn Fjarðarbyggð á Eskifirði. Leiknismenn brugðu undir sig betri fætinum í þeim leik og splæstu í beina útvarpslýsingu af leiknum. Lýsinginn var höndum þeirra Elvar Geirs Magnússonar og Þórðar Georgs Einarssonar.

Leiknir vann leikin 1-0 með marki frá Helga Pétri Jóhannssyni en markið og lýsingu þeirra Þórðar og Elvars má sjá hér að neðan. Verði ykkur að góðu.

Höfundur:

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*