Fyndinn föstudagur: Papirsklib í boði Jakob Spangsberg

Jakob Spangsberg er flestumst Leiknismönnum kunnugur. Þessi danski sóknarmaður lék með Leikni á árunum 2004-2005 og aftur 2006-2008.  Jakob lék í kringum 90 leiki fyrir Leikni og skoraði í þeim 38 mörk.

Jakob lék einnig með Val í úrvalsdeildinni og Víking R í 1.deild en frægðarsól hans skein einna skærast í Leiknisbúningnum.

Jakob býr nú í Danmörku þar sem hann rekur sitt eigið húsgagnafyrirtæki Spansberg mublur.

Í lokin sýnum við myndband af Jakob Spangsberg og Ingó Veðurguð þar sem þeir taka danska slagaran Papirsklib með Kim Larsen.

Höfundur:

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*