Fyndinn föstudagur: Viðtölin hans Sævars Atla

Hinn sextán ára gamli Sævar Atli Magnússon spilaði frábærlega þegar Leiknismenn sigruðu Þrótt í 32-liða úrslitum Borgunnarbikarsins.

Sævar var valinn maður leiksins í textalýsingu Fótbolta.net og að því tilefni var tekið viðtal við hann eftir leik þar sem hann stóð sig með prýði.

Þetta var þó ekki fyrsta viðtalið sem Sævar Atli fer í en hann og félagi hans Daníel Finns fóru í viðtal við LeikniTv eftir gott gengi á Gothia Cup árið 2014.

Tæp þrjú ár eru á milli þessari viðtala en engu að síður skemmtilegur samanburður.

 

 

Höfundur:

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*